Hlynur Hallsson Cv Blatt Blað Projects Works Catalouges Contact

Litir - Farben - Colors


08.10.-02.11.2005

Preview on Saturday 08.10 október 2005 at 15.00

The University of Akureyri
Sólborg v/ Norðurslóð
IS - 600 Akureyri
Iceland

Tel. + 354 4608060

Open all weekdays 8-18 and on Saturdays 12-15

 


Verkið sem Hlynur hefur gert sérstaklega fyrir setustofu bókasafns háskólans samanstendur af fimm lituðum gluggum setustofunnar sem gestir geta horft í gegnum í Norðurátt. Fólk getur upplifað þau áhrif sem litirnir hafa á okkur og velt fyrir sér merkingu litanna.
Samkvæmt litafræði á hvert okkar sinn lit. Með því að leggja saman fæðingardag, mánuð og fæðingarár og leggja svo saman eintölurnar er hægt að finna tölu hvers og eins. Til dæmis 25.09.1968 2+5+0+9+1+9+6+8=40 og 4+0=4 og liturinn er: grænn.

 


1. Rauður. (Red) Jörð, Klofið og niður. Ég er sterkur og fullur af hugrekki og vegna vel í öllu sem ég geri. Átt: Suður
2. Appelsínugulur. (Orange) Kynhvötin, neðan nafla. Ég losa um gleðin. Ég er lifandi og mér líður vel. Eins og við hugsum erum við.
3. Gulur. (Yellow) Sólarplexus, okustöðin, taka inn áhrif, neðan við bringubein. Hugmyndaflæði til mín. Mér finnst ég endurnýjaður. Átt: Austur
4. Grænn. (Green) Hjartastöðin, alltaf á hreyfingu. Bringa og hjarta. Ég er ungur og frjáls, líf mitt er rétt að byrja. Allar áttir
5. Ljósblár. (Turquoise) Frelsi, tjáning, hálsinn, himinn. Ég er frjáls í friði og innblástur flæðir til mín.
6. Blár (Indigo). Draumar, innsæið, enni og ofar. Sögumaður. Ég er kennari og kenni dæmi. Átt: vestur
7. Fjólublátt. (Violet) Miðlun, hvirfill. Ég fórna mínu fyrir hærri hugmyndir. Ég hef kraft og nota hann af visku.
8. Magenta. Andlegt. Magenta, endarnir koma saman, sést ekki í prisma. Ást - Fórn og guð. Að elska það litla í því daglega. Hlusta betur á sjálfan sig. Hvernig hefur það áhrif á þig og hvað gerir þú með það. Endurnýja orkuflæðið.
9. Gull. (Gold) Almætti